11.9.2008 | 16:05
klukk!
4 störf sem ég hef unnið um ævina:
1. afgreiðsla í hagkaupum og í nokkrum sjoppum. 2. matreiðsla á Hlölla og á Broadway. 3. sala áfengis á glaumbar. 4. aðstoðarframleiðandi á stuttmyndinni hennar Ísoldar Uggadóttur.
4 bíómyndir sem ég held upp á:
Boondock saints, Benny and Joon, Interview with a vampire, pulp fiction.
4 staðir sem ég hef búið á:
Danmörk, Frakkland, Reykjavíkursvæðið og sveitasvæðin..
4 sjónvarpsþættir sem mér líkar:
CSI, House, Bráðavaktin, Charmed.
4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Spánn, BelgíaHollandÞýskalandFrakklandAndorraDanmörkSvíþjóðNoregur, Færeyjar, Ísland og fleira ;)
4 síður sem ég heimsæki daglega:
Facebook, blog.is, myspace, google.
4 bækur sem ég hef lesið oft:
sabriel trilogian eftir garth nix, Sunshine eftir Robin Mckinley, Harry Potter, wayfarer redemption eftir sara douglass.
4 sem ég held upp á matarkyns:
mexíkönsk grýta, aspas brauðréttur, heimatilbúinn hamborgari, heimatilbúinn morgunmatur: steiktar pylsur og egg og ristað brauð.
4 staðir sem ég vildi vera á núna:
mallorca, frægu kvikmyndastúdíói.. á setti.. í skýjunum ;)
4 bloggarar sem ég klukka:
hmm... donno..
Athugasemdir
Ég á alltaf eftir að sjá Benny and Joon.
Ingvar Valgeirsson, 12.9.2008 kl. 22:38
hmm.. þetta gengur ekki... ég er með hana heima... núna er ég komin með mission... heyrðu þá er það bara vídeókvöld! hvað segiru við því?
Diljá Sævarsdóttir, 13.9.2008 kl. 13:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.